26.5.2008 | 13:21
Sumarfrí
Mikið hlakka ég til í að fara í sumarfrí
Best að fara að drífa í því að kaupa sólarvörn, ég ætla að vera svo dugleg í garðinum í sumar og veðrið verður svo geggjað, sól og brjáluð blíða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2008 | 22:14
Puttar í kross
Sigmar sagði setjið puttana í kross þegar hann kynnti íslenska landið og ég þorði ekki annað en að vera með puttana í kross meðan lagið var flutt, þannig að maður á nú pínu þátt í þessari góðu velgegni
Mikið svaklega var þetta flott hjá þeim, það verður frábært að fylgjast með þeim á laugardaginn. Við verðum númer 11 í röðinni.
Til hamingju Regína Ósk og Friðrik Ómar.
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 19:13
Hraðakstur
Mig vantar að finna út hvernig ég get fengið hraðahindun í götuna mína? Ekki datt mér í hug þegar ég flutti hingað að það væri svona mikill hraðakstur í götunni minni. Maður er með hjartað í buxunum á góðviðriðsdögum þegar maður heyrir í bílunum svínkeyra hérna götuna og krakkarnir úti að leika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 09:05
Á ég að byrja að blogga?
Ætti ég að fara að halda dagbók á netinu? Er það viðeigandi? um hvað ætti ég að blogga? Er eitthvað merkilegt að gerast í mínu lífi eða í kringum mig? Ég held ekki!
Mig langaði bara prufa, sé svo til með framhaldið, ég kann þetta allaveg núna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með