Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2008 | 13:21
Sumarfrí
Mikið hlakka ég til í að fara í sumarfrí
Best að fara að drífa í því að kaupa sólarvörn, ég ætla að vera svo dugleg í garðinum í sumar og veðrið verður svo geggjað, sól og brjáluð blíða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2008 | 22:14
Puttar í kross
Sigmar sagði setjið puttana í kross þegar hann kynnti íslenska landið og ég þorði ekki annað en að vera með puttana í kross meðan lagið var flutt, þannig að maður á nú pínu þátt í þessari góðu velgegni
Mikið svaklega var þetta flott hjá þeim, það verður frábært að fylgjast með þeim á laugardaginn. Við verðum númer 11 í röðinni.
Til hamingju Regína Ósk og Friðrik Ómar.
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 19:13
Hraðakstur
Mig vantar að finna út hvernig ég get fengið hraðahindun í götuna mína? Ekki datt mér í hug þegar ég flutti hingað að það væri svona mikill hraðakstur í götunni minni. Maður er með hjartað í buxunum á góðviðriðsdögum þegar maður heyrir í bílunum svínkeyra hérna götuna og krakkarnir úti að leika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 09:05
Á ég að byrja að blogga?
Ætti ég að fara að halda dagbók á netinu? Er það viðeigandi? um hvað ætti ég að blogga? Er eitthvað merkilegt að gerast í mínu lífi eða í kringum mig? Ég held ekki!
Mig langaði bara prufa, sé svo til með framhaldið, ég kann þetta allaveg núna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)